Söluhross – For sale
Kynning á Varmalandi
Hross til sölu

Opið hús 2017

Opið hús 2017

Eins og undanfarin ár ætlum við að hafa opið hús á Varmalandi í Sæmundarhlíð í tilefni Laufskálaréttar föstudaginn 29.september frá kl.13 til 17. Verðum með til sýnis og sölu folöld, trippi og tamin hross.

Heitt á könnunni og léttar veitingar

Allir velkomnir

Fjölskyldan á Varmalandi

Like the last years we on Varmaland are going to have an open house in our stable. We will have foals, young horses and adult horses for sale and to look at.
Coffee and cake for everybody.

Þór frá Varmalandi

Þór frá Varmalandi er tveggja vetra graðfoli undan Þórálfi frá Prestsbæ og Sunnu frá Miðsitju, Kveiksdóttir.

 Þór from Varmaland is two years old stallion, son of Þórálfur frá Prestsbæ and Sunna from Miðsitja which is daughter of Kveikur from Miðsitja.

 

 

Skagfirska mótaröðin 2017

Birna hefur verið að keppa í Skagfirsku mótaröðinni í vetur með góðu gengi. Hún hafnaði í 4.sæti í T7 með nýjan hest sem heitir Þristur frá Syðri-Hofdölum. Á sama móti gerði hún sér lítið fyrir og sigraði fjórganginn á Gamm frá Enni. Svo keppti hún aftur í fjórgang á öðru mót í mótaröðinni og lenti þar í öðru til þriðja sæti. Frábær árangur hjá henni.

 Birna has been competing in Skagfirska mótaröðin with really good scores. She ended up in fourth place in T7 with a new horse Þristur frá Syðri-Hofdölum. On the same competition she took the first place in V5 fourgait on Gammur from Enni. She also competed on other competition in four gait and there she ended up in second to third place. Great success

Æfinga- og þjálfunardagur

Sunnudaginn 26.mars fórum við hjónin í Svaðastaðahöllina að þjálfa. Birna fór með Gamm  að æfa fyrir Skagfirskumótaröðina, Geiri nýtti tækifærið og fór með einn tamningarhest með sér. Birna tók einnig með sér óreinda hryssu í þeirra eigu með. Alltaf gott að venja hesta við að koma í nýjar aðstæður.

 Sunday 26.March we went to Svaðastaðahöllin to train. Birna took Gammur from Enni to train for competition, Geiri took one  young training horse with him. Birna also took one mare with her which they own, she has never been out side of our farm. It is always good to accustom them to come into a new situation.

Horse expo 2016

Icelandic horse expo kom í heimsókn til okkar í gærmorgun með hóp af fólki. Það var mjög gaman að hitta allt þetta áhugafólk um íslenska hestinn. Við sýndum þeim vatnsbrettið og þurrkklefann og létum folöldin hlaupa í reiðhöllinni.

flag11[1] Icelandic horse expo came to visit us yesterday morning with group of people. It was really fun to meet all that people which are interested in the icelandic horse. We showed them the Aqua Icelander watertrainer and the dryer, we also showed them foals running in our riding hall.

received_1688429451476785received_1688429548143442received_1688429748143422 received_1688429598143437 received_1688429498143447

Félagsmót Skagfirðings 2016

Félagsmót Skagfirðings var haldið helgina 13.-14.ágúst. Birna keppti á Gamm frá Enni og Smára frá Svignaskarði og gekk það vel en Birna var næst fyrir utan úrslit með Gamm í B-flokknum. Sonja keppti á Jónasi frá Litla-Dal og urðu þau í 1.sæti í ungmennaflokki og 3.sæti í tölti opnum flokki.

flag11[1] There was a competition which Skagfirðingur was holding the weekend 13th – 14th August. Birna competed on Gammur from Enni and Smári from Svignaskarði, it went well but she ended up in 9th place on Gammur in B-class. Sonja competed on Jónas from Litla-Dal and they ended in first place in youth category and 3rd place in tolt open category.

13900138_1662720864047644_351811170277831297_n 13934955_1662720904047640_799314271984520187_n

Íslandsmót 2016

Sonja fór á Íslandsmótið í Borganesi og gekk það mjög vel og enduðu hún og Jónas í 4.sæti í tölti ungmenna.

flag11[1] Sonja went on the Icelandic championship in Borgarnes and it went great. Sonja and Jónas ended up in 4th place in tolt youth category.

13775551_1647389722247425_2072831054595877235_n

Landsmót 2016 og Opið hús

Sonja og Jónas kepptu á Landsmótinu og komust í A-úrslit, enduðu þau í 8.sæti þar. Á sunnudeginum var svo opið hús hér á Varmalandi, þar vorum við með kynningu á vatnsbrettinu og víbragólfinu.

flag11[1] Sonja and Jónas competed on Landsmót and made it to the A-final, they ended up in 8th place. On Sunday after Landsmót we had a open house on Varmaland, we had promotion on Aqua Icelander water training board and the Aqua Icelander vibrating floor and dryer.

_DSC2293 _DSC2333 _DSC2365_DSC2430 _DSC2433 _DSC2437 _DSC2464

Úrtaka fyrir Landsmót

Sonja og Jónas kepptu í úrtöku fyrir Landsmót núna um helgina og nældu þau sér í farmiða á Landsmót á Hólum.

flag11[1] Sonja and Jónas competed this weekend and they got a ticket to Landsmót on Hólum.

13412859_1630708327248898_6850117105269577327_n 13450788_1630708330582231_2784800062137627071_n

Sauðburður hafinn

Þá er sauðburðurinn hafinn á þessum bæ. Nokkur komin og von á töluvert fleirum á næstu vikum.

flag11[1] Now the sheep are starting to have there lambs. Few are already here but we are expecting a lot of them thefur next few weeks.

received_1603580799961651

received_1603581499961581

Ýmsar myndir
Hágæðahundafóður
Hágæðahundafóður